— AFP
Ung stúlka í höfuðborginni Islamabad í Pakistan fær bóluefni gegn mænusótt, en mikið átak er nú í gangi þar í landi gegn sjúkdómnum. Smitsjúkdómur þessi er af völdum veiru sem herjað getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun og loks dauða.
Ung stúlka í höfuðborginni Islamabad í Pakistan fær bóluefni gegn mænusótt, en mikið átak er nú í gangi þar í landi gegn sjúkdómnum. Smitsjúkdómur þessi er af völdum veiru sem herjað getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun og loks dauða. Mikilvægt er að bólusetja snemma því engin lækning er við veikinni.