Teiknisamkeppni, sögustund í Amtsbókasafninu, upplestur úr bókum, fjölskylduleiðsögn um listasýningu og hæfaleikakeppni eru meðal viðburða á Barnamenningarhátíð á Akureyri, sem hefst í dag, 1. október, og stendur allan mánuðinn.

Teiknisamkeppni, sögustund í Amtsbókasafninu, upplestur úr bókum, fjölskylduleiðsögn um listasýningu og hæfaleikakeppni eru meðal viðburða á Barnamenningarhátíð á Akureyri, sem hefst í dag, 1. október, og stendur allan mánuðinn. Markmiðið er að hvetja ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til að njóta lista og menningar og virkja sköpunarkraft.

Leiðarljós hátíðarinnar eru fagmennska, fjölbreytileiki og jafnræði.