Byrjað verður að steypa upp nýtt þjóðarsjúkrahús á lóð Landspítalans í næsta mánuði. Byggingarfélagið Eykt sér um verkið, en áætlað er að það muni kosta tæpa 8,7 milljarða króna og vera þrjú ár í byggingu.
Byrjað verður að steypa upp nýtt þjóðarsjúkrahús á lóð Landspítalans í næsta mánuði. Byggingarfélagið Eykt sér um verkið, en áætlað er að það muni kosta tæpa 8,7 milljarða króna og vera þrjú ár í byggingu.
Að verki loknu verður byggingin ein stærsta bygging Íslands, eða um 70.000 fermetrar og verður sjúkrahúsið tekið í notkun árið 2025-2026.
„Meðferðarkjarninn verður stór bygging með fjölþætta starfsemi,“ segir á heimasíðu Nýs spítala um verkefnið, en áætlað er að þar verði rými fyrir alls 480 sjúklinga. 28