Frakkland Lyon – Guingamp 4:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn á sem varamaður á 63. mínútu og skoraði þriðja mark Lyon.

Frakkland

Lyon – Guingamp 4:0

• Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn á sem varamaður á 63. mínútu og skoraði þriðja mark Lyon.

Staðan:

Lyon 18, París SG 13, Montpellier 10, Bordeaux 8, París FC 7, Reims 7, Fleury 7, Dijon 6, Soyaux 6, Le Havre 4, Guingamp 3, Issy 0.

Ítalía

B-deild:

Brescia – Lecce 3:0

• Birkir Bjarnason og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki í leikmannahópi Brescia.

Holland

B-deild:

Excelsior – Maastricht 2:0

• Elías Már Ómarsson lék allan leikinn og skoraði annað mark Excelsior.

Volendam – Jong PSV 5:1

• Kristófer Ingi Kristinsson lék fyrstu 62 mínúturnar með PSV.

Danmörk

B-deild:

Hvidovre – Silkeborg 1:5

• Stefán Teitur Þórðarson er í sóttkví og lék ekki með Silkeborg.

Viborg – Fremad Amager 3:1

• Patrik Sigurður Gunnarsson er í sóttkví og lék ekki með Viborg.

Noregur

Lillestr ø m – Avaldsnes 1:3

• Hólmfríður Magnúsdóttir kom inn á sem varamaður á 62. mínútu hjá Avaldsnes.

*Efstu lið: Vålerenga 31, Avaldsnes 31, Rosenborg 30, Lillestrøm 28, Sandviken 22, Arna-Björnar 16, Klepp 14.

England

B-deild:

Derby – Watford 0:1

Staða efstu liða:

Bristol City 44008:212

Reading 44007:112

Bournemouth 43108:410

Swansea 43105:110

Watford 53113:110

Luton 43015:29

Blackburn 421111:37