Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 Be6 9. Rc4 Hc8 10. Rd5 Bxd5 11. Bxf6 gxf6 12. Dxd5 Rd4 13. Re3 Dd7 14. Hd1 Hc5 15. Hxd4 Hxd5 16. Rxd5 Be7 17. Hc4 Bd8 18. Bd3 Hg8 19. 0-0 Dh3 20. g3 h5 21. He1 h4 22.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 Be6 9. Rc4 Hc8 10. Rd5 Bxd5 11. Bxf6 gxf6 12. Dxd5 Rd4 13. Re3 Dd7 14. Hd1 Hc5 15. Hxd4 Hxd5 16. Rxd5 Be7 17. Hc4 Bd8 18. Bd3 Hg8 19. 0-0 Dh3 20. g3 h5 21. He1 h4 22. Bf1 De6 23. He3 Hh8 24. Hec3 hxg3 25. Hxg3 f5 26. Bh3

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum félagsins. Vignir Vatnar Stefánsson (2.301) hafði svart gegn Sigurbirni Björnssyni (2.357) . 26. ... Hxh3! 27. Hxh3 fxe4 þar sem hvítu mennirnir vinna illa saman stendur svartur með pálmann í höndunum. Framhaldið varð eftirfarandi: 28. Hh8+ Kd7 29. Re3 f5! 30. Hc3 f4 31. Rg2 Dg6 32. Hch3 Bb6 33. H8h7+ Kc6 34. H7h6 Dg4 35. Hc3+ Kd5 36. Kf1 Dd1+ 37. Re1 f3 og hvítur gafst upp enda ræður hann ekki við Dd1-De2+ hótun svarts.