Gerð sjónvarpsþátta byggðra á bókum Einars Kárasonar um Sturlungaöld er meðal verkefna í skoðun hjá kvikmyndafyrirtækinu Trunorth. Einnig er vænst, segir Leifur B.

Gerð sjónvarpsþátta byggðra á bókum Einars Kárasonar um Sturlungaöld er meðal verkefna í skoðun hjá kvikmyndafyrirtækinu Trunorth. Einnig er vænst, segir Leifur B. Dagfinsson framkæmdastjóri, að á næsta ári verði byrjað að taka kvikmynd byggða á skáldsögu Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eyland . Mörg verkefni með erlendri þátttöku eru í skoðun hjá íslenskum kvikmyndafyrirtækjunum, og þar eru auknar endurgreiðslur kostnaðar sagðar munu hjálpa til. 6