Það er lítill hópur vaskra kvenna í Þorlákshöfn sem hafa tekið sig saman undanfarin ár og skipulagt Skammdegisbæjarhátíðina Þollóween.
Það er lítill hópur vaskra kvenna í Þorlákshöfn sem hafa tekið sig saman undanfarin ár og skipulagt Skammdegisbæjarhátíðina Þollóween. Hátíðin er haldin vikuna fyrir Halloween en í ár reyndi aldeilis á hugarflugið enda þurfti að útfæra allar skemmtanir með Covid í huga. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, sagði þeim í Ísland vaknar frá hátíðinni og hvernig þeim tókst að útfæra hana í ár. Nánar um þetta má lesa á K100.is.