Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bf4 Rf6 4. c3 Bf5 5. e3 a5 6. Rbd2 Rbd7 7. Rh4 Bg4 8. Db3 b5 9. a4 e5 10. dxe5 Rc5 11. Dc2 Rfe4 12. Rhf3 Rxd2 13. Rxd2 Rxa4 14. Bd3 g6 15. Rb3 Bg7 16. e4 0-0 17. 0-0 Be6 18. Rd4 Dd7 19. Had1 Rc5 20. exd5 Bxd5 21. Be2 Re6 22.

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bf4 Rf6 4. c3 Bf5 5. e3 a5 6. Rbd2 Rbd7 7. Rh4 Bg4 8. Db3 b5 9. a4 e5 10. dxe5 Rc5 11. Dc2 Rfe4 12. Rhf3 Rxd2 13. Rxd2 Rxa4 14. Bd3 g6 15. Rb3 Bg7 16. e4 0-0 17. 0-0 Be6 18. Rd4 Dd7 19. Had1 Rc5 20. exd5 Bxd5 21. Be2 Re6 22. Bg3 Rxd4 23. Hxd4 Db7 24. Hfd1 Hae8 25. f4 f6 26. c4 fxe5 27. fxe5 bxc4 28. Bxc4 Db6 29. Bxd5+ cxd5 30. Bf2 Bxe5 31. Hh4 Db5 32. b3 Hc8 33. Da2 Hc3 34. b4 Dd3

Staðan kom upp í rússnesku deildarkeppninni sem lauk fyrir skömmu í Sotsí í Rússlandi. Rússinn Valery Sviridov (2.558) hafði hvítt gegn landa sínum og stórmeistaranum Vladimir Fedoseev (2.674) . Hér kaus hvítur að gefast upp en full ástæða var að reyna 35. Hd4! þar eð eftir 35. ... Bxd4 36. Dxd5+ Hf7 37. Dd8+ hefði skákinni lokið með þráskák. Á hinn bóginn eftir 35. Hd4! Df5 hefði svartur haft fín vinningsfæri.