Kvennalið Vals í knattspyrnu lék sinn fyrsta keppnisleik í rúmlega mánuð þegar liðið fékk HJK frá Helsinki í heimsókn í 1. umferð Meistaradeildarinnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær.

Kvennalið Vals í knattspyrnu lék sinn fyrsta keppnisleik í rúmlega mánuð þegar liðið fékk HJK frá Helsinki í heimsókn í 1. umferð Meistaradeildarinnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær.

Leiknum lauk með þægilegum 3:0-sigri Vals sem var kominn þremur mörkum yfir eftir 35 mínútna leik. Valur er þar með kominn í 2. umferð keppninnar en síðar í mánuðinum kemur í ljós hverjir andstæðingar liðsins verða. Umfjöllun um leikinn er að finna á íþróttasíðum blaðsins í dag. 60