Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. dxc5 Da5+ 5. Rc3 Rxe4 6. cxd6 Rxc3 7. bxc3 Rc6 8. Bd3 exd6 9. 0-0 Be7 10. Hb1 d5 11. He1 0-0 12. Hb5 Dxa2 13. Hxd5 g6 14. Hb5 Bf6 15. Bh6 Hd8 16. De2 De6 17. Df1 Dd7 18. Bc4 a6 19.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. dxc5 Da5+ 5. Rc3 Rxe4 6. cxd6 Rxc3 7. bxc3 Rc6 8. Bd3 exd6 9. 0-0 Be7 10. Hb1 d5 11. He1 0-0 12. Hb5 Dxa2 13. Hxd5 g6 14. Hb5 Bf6 15. Bh6 Hd8 16. De2 De6 17. Df1 Dd7 18. Bc4 a6 19. Hd5 Dc7

Staðan kom upp á alþjóðlegu ungmennamóti sem lauk fyrir skömmu í Uppsala í Svíþjóð. Búlgarska skákkonan Viktoria Radeva (2.263) hafði hvítt gegn stigahæsta skákmanni mótsins, austurríska alþjóðlega meistaranum Felix Blohberger (2.467) . 20. Hxd8+! Dxd8 svartur hefði orðið mát eftir 20. ... Rxd8 21. He8#. 21. Bxf7+! og svartur gafst upp enda mát eftir 21. ... Kxf7 22. Dc4+ Be6 23. Dxe6# og myndi fá gjörtapað tafl eftir 21. ... Kh8 22. He8+. Á skákþjóninum chess.com stendur yfir þessa dagana afar sterkt hraðskákmót þar sem á meðal keppenda eru m.a. Magnus Carlsen, Hikaru Nakamura og Fabiano Caruana.