Að standa e-n að verki þýðir að verða vitni að verknaði e-s , oftast illum eða a.m.k. vafasömum verknaði. „[A]ð standa arðrán að verki“ er ekki hægt, aðeins þann sem fremur verkið, arðræningjann.
standa e-n að verki þýðir að verða vitni að verknaði e-s , oftast illum eða a.m.k. vafasömum verknaði. „[A]ð standa arðrán að verki“ er ekki hægt, aðeins þann sem fremur verkið, arðræningjann. Maður stendur hann að verki við arðránið, verður vitni að því .