Svali Kaldalóns sólar sig í gamla bænum á Tenerife þessa dagana en þangað er hann aftur fluttur eftir stutta dvöl hér á landi.
Svali Kaldalóns sólar sig í gamla bænum á Tenerife þessa dagana en þangað er hann aftur fluttur eftir stutta dvöl hér á landi. Í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 sagði hann að búið væri að skipta Spáni upp í ákveðin sóttvarnahéruð eða svæði. Kanaríeyjar eru á allt öðrum stað varðandi kórónuveirusmit en meginlandið og staðan er allt önnur í Valencia en Barcelona. Smit eru á hraðri niðurleið á Spáni, að sögn Svala, sem nýtur sólarinnar og lífsins á Tenerife. Skemmtilegt viðtal við Svala má finna á K100.is.