Svíþjóð Djurgården – AIK 0:1 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá AIK í uppbótartíma. Varberg – Hammarby 5:2 • Aron Jóhannsson lék allan leikinn með Hammarby og skoraði mark.

Svíþjóð

Djurgården – AIK 0:1

• Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá AIK í uppbótartíma.

Varberg – Hammarby 5:2

• Aron Jóhannsson lék allan leikinn með Hammarby og skoraði mark.

Mjällby – Norrköping 2:0

• Ísak B. Jóhannesson lék allan leikinn með Norrköping.

Piteå – Rosengård 0:3

• Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengård.

Umeå – Djurgården 0:0

• Guðrún Arnardóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir léku allan leikinn með Djurgården.

Uppsala – Kristianstad 1:4

• Anna Rakel Pétursdóttir kom inn á sem varamaður hjá Uppsala á 64. mínútu

• Svava Rós Guðmundsdóttir var ekki í leikmannahópi Kristianstad, Sif Atladóttir er í barneignarleyfi. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið.

Noregur

Bodö/Glimt – Aalesund 7:0

• Alfons Sampsted lék fyrstu 88 mínúturnar með Bodö/Glimt.

• Davíð Kristján Ólafsson lék fyrstu 84 mínúturnar með Aalesund.

Mjöndalen – Strömsgodset 3:0

• Dagur Dan Þórhallsson var ekki í leikmannahópi Mjöndalen.

• Ari Leifsson lék allan leikinn með Strömsgodset. Valdimar Þór Ingimundarson var ónotaður varamaður.

Viking – Rosenborg 3:0

• Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Rosenborg.

• Samúel Kári Friðjónsson kom inn á sem varamaður hjá Viking á 87. mínútu, Axel ÓskarAndrésson var ónotaður varamaður.

Vålerenga – Odd 2:2

• Matthías Vilhjálmsson kom inn á fyrir Viðar Örn Kjartansson á 72. mínútu og skoraði annað mark Vålerenga.

Avaldsnes – Klepp 3:0

• Hólmfríður Magnúsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Avaldsnes á 62. mínútu og skoraði mark.

B-deild:

Lilleström – Åsane 1:1

• Tryggvi Hrafn Haraldsson lék fyrstu 90 mínúturnar með Lilleström og skoraði mark. Björn Sigurðarson og Arnór Smárason voru ekki í leikmannahópi liðsins.