Flestum í bænum þykir bæði prýði og sómi að nýja miðbæjarkjarnanum (þ.e.: hann þykir til sóma) og vonandi hlýtur (fær; hefur) arkítektinn sóma af verkinu. Það er líka sómi að því að viðurkenna mistök sín, þótt maður fái ekki alltaf opinberan sóma af...
Flestum í bænum þykir bæði prýði og sómi að nýja miðbæjarkjarnanum (þ.e.: hann þykir til sóma) og vonandi hlýtur (fær; hefur) arkítektinn sóma af verkinu. Það er líka sómi að því að viðurkenna mistök sín, þótt maður fái ekki alltaf opinberan sóma af því. En aumt er að fá sóma af annars manns verki.