Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Hc1 0-0 9. Rf3 Da5 10. Dd2 Bg4 11. d5 b5 12. Bd3 Rd7 13. c4 b4 14. 0-0 Dc7 15. Re1 Rb6 16. f4 Bd7 17. f5 Ra4 18. Rf3 Rc3 19. Bh6 a5 20. e5 Bxe5 21. Rxe5 Dxe5 22. Hce1 Dd4+ 23.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Hc1 0-0 9. Rf3 Da5 10. Dd2 Bg4 11. d5 b5 12. Bd3 Rd7 13. c4 b4 14. 0-0 Dc7 15. Re1 Rb6 16. f4 Bd7 17. f5 Ra4 18. Rf3 Rc3 19. Bh6 a5 20. e5 Bxe5 21. Rxe5 Dxe5 22. Hce1 Dd4+ 23. Be3 Dg7 24. Bh6 Dd4+ 25. Be3 Dg7 26. Bxc5 Hfc8 27. Bxe7 Dd4+ 28. Kh1 Bxf5

Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu en teflt var á skákþjóninum lichess.org og var umhugsunartíminn 25 mínútur ásamt fimm sekúndna viðbótartíma fyrir hvern leik. Sigurvegari mótsins, Wesley So , hafði hvítt gegn Darius Swiercz . 29. Hxf5! gxf5 30. Dg5+ Dg7 31. Dxf5 hvítur stendur nú til vinnings þrátt fyrir að vera skiptamun undir enda með sterka sókn ásamt því að hafa tvö samstæð frípeð. 31.... He8 32. d6 Had8 33. c5 a4 34. He3 Re2 35. Bxe2 og svartur gafst upp.