— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Eyjan er á Kollafirði og blasir við úr borginni. Búseta var þar lengi og fram á miðja 20. öldina. Þarna er ljósviti og úr síðari heimsstyrjöld ýmsar minjar um herlið.
Eyjan er á Kollafirði og blasir við úr borginni. Búseta var þar lengi og fram á miðja 20. öldina. Þarna er ljósviti og úr síðari heimsstyrjöld ýmsar minjar um herlið. Þekktust er eyjan þó sennilega fyrir ættboga Snorra Sigurðssonar ríka sem þar bjó snemma á 19. öld, en margt af því fólki hefur látið að sér kveða í athafnlífi og stjórnmálum Íslendinga. Hver er eyjan?