— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Listasafn Íslands er á Fríkirkjuvegi 7 í Reykjavík, í byggingu þar sem skemmtistaðurinn Glaumbær var á árunum 1961-1971.
Listasafn Íslands er á Fríkirkjuvegi 7 í Reykjavík, í byggingu þar sem skemmtistaðurinn Glaumbær var á árunum 1961-1971. Húsið, sem stendur við hlið Fríkirkjunnar, var upphaflega byggt árið 1916, til að geyma ís sem tekinn var af Tjörninni, og hét þá hvað?