Bríet
Bríet
Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn nú í desember fyrir íslenskar hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika.
Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn nú í desember fyrir íslenskar hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Dómnefnd verðlaunanna hefur nú tilnefnt 20 plötur en þær eru (flytjandi fyrst og svo plötutitill skáletraður) 0 – Entity , Andartak – Constructive Metabolism , Asalaus – Aaleysing , Bára Gísla – HIBER , Bríet – Kveðja, Bríet , Buspin Jieper – VHS Volcanic/Harmonic / Sounds , Celebs – Tálvon hinna efnilegu , Gugusar – Listen to this Twice , Cyber – Vacation , Ingibjörg Turchi – Meliae , K.óla – Plastprinsessan , Magnús Jóhann – Without Listening , Mengun – Þrettán tólf , Salóme Katrín – Water , Skoffín – Skoffín hentar íslenskum aðstæðum , Supersport! – Dog Run EP , Tucker Carlson's Jonestown Massacre – Ingilín , Ultraflex – Visions of Ultraflex , Volruptus – First Contact og Yagya – Old Dreams And Memories .