Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. Rd2 dxc4 8. Bxf6 Rxf6 9. Rxc4 Dc7 10. Hc1 Be7 11. g3 0-0 12. Bg2 Hd8 13. 0-0 Bd7 14. e4 b5 15. Re3 Db6 16. e5 Rd5 17. Re4 Be8 18. a3 Hac8 19. Rc5 Bxc5 20. Hxc5 Re7 21. Be4 Hc7 22. b4 a5 23.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. Rd2 dxc4 8. Bxf6 Rxf6 9. Rxc4 Dc7 10. Hc1 Be7 11. g3 0-0 12. Bg2 Hd8 13. 0-0 Bd7 14. e4 b5 15. Re3 Db6 16. e5 Rd5 17. Re4 Be8 18. a3 Hac8 19. Rc5 Bxc5 20. Hxc5 Re7 21. Be4 Hc7 22. b4 a5 23. Dg4 axb4 24. axb4 Ha7 25. Hfc1 h6 26. Df4 Rg6 27. Bxg6 fxg6 28. h4 Db7 29. De4 Ha4 30. Hb1 Dd7 31. Rc2 De7 32. Hc1 g5 33. hxg5 Dxg5 34. Re3 Hxb4 35. Hd1 Hb2 36. Kg2

Staðan kom upp í hraðskákmóti sem fram fór fyrir skömmu á skákþjóninum chess.com og margir af sterkustu ungu skákmönnum heims tóku þátt í. Ástralski stórmeistarinn Anton Smirnov hafði svart gegn indverskum kollega sínum Sarin Nihal . 36. ... Bg6! 37. Df4 hvítur hefði einnig tapað eftir 37. Dxc6 Dxe3. 37. ... Hf8! 38. Dxg5 hxg5 39. Hf1 Bd3 40. Hd1 Hfxf2+ 41. Kg1 Be4 42. He1 Hh2 og hvítur gafst upp.