Ísland Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins.
Ísland Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Nokkrir leikmenn sem hafa verið fastakonur í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu undanfarin ár íhuga nú að gefa ekki kost á sér í komandi landsliðsverkefni samkvæmt heimildum mbl.is og Morgunblaðsins.

Nokkrir leikmenn sem hafa verið fastakonur í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu undanfarin ár íhuga nú að gefa ekki kost á sér í komandi landsliðsverkefni samkvæmt heimildum mbl.is og Morgunblaðsins. Framtíð landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar er í óvissu þessa dagana eftir óviðeigandi ummæli hans í garð leikmanna liðsins þegar sæti í lokakeppni EM 2022 var fagnað í Búdapest í síðustu viku. Stjórnarmenn KSÍ munu funda í vikunni og taka ákvörðun um framtíð hans. bjarnih@mbl.is