Sögnin að blífa er gömul en í nýjustu netorðabókinni er bara spurt hvort maður hafi meint ólífa, hlífa eða blína. Flestir læsu beygingarmyndir tvisvar: þú bleifst ... þótt þú blifir . Hún þýðir að standa fast , vera óhagganlegur .
Sögnin að blífa er gömul en í nýjustu netorðabókinni er bara spurt hvort maður hafi meint ólífa, hlífa eða blína. Flestir læsu beygingarmyndir tvisvar: þú bleifst ... þótt þú blifir . Hún þýðir að standa fast , vera óhagganlegur . Nú sést bara blífur : „Blífur rafbókin?“ „Orð manna eyðast, orð Guðs blífur.“