— Ljósmynd/Guðjón Friðriksson
Hinn 9. janúar 1799 gekk yfir landið einhver krappasta lægð sem farið hefur yfir landið á sögulegum tíma og þó var þetta löngu fyrir veðurmælingar nútímans.

Hinn 9. janúar 1799 gekk yfir landið einhver krappasta lægð sem farið hefur yfir landið á sögulegum tíma og þó var þetta löngu fyrir veðurmælingar nútímans. Mikið sjávarflóð sem af þessu hlaust braut niður verslunarstaðinn Básenda, sem aldrei byggðist aftur. Rústir mannvirkja þar standa þó enn. Hvar er Básendi?