Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 a6 5. e3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Bd2 Bg4 9. b3 e6 10. Hc1 Rbd7 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 He8 13. Dc2 dxc4 14. bxc4 e5 15. Hb1 exd4 16. exd4 Dc7 17. g3 Rf8 18. Bf4 Dd7 19. d5 Dxh3 20. dxc6 bxc6 21. Re4 Hxe4 22.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 a6 5. e3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Bd2 Bg4 9. b3 e6 10. Hc1 Rbd7 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 He8 13. Dc2 dxc4 14. bxc4 e5 15. Hb1 exd4 16. exd4 Dc7 17. g3 Rf8 18. Bf4 Dd7 19. d5 Dxh3 20. dxc6 bxc6 21. Re4 Hxe4 22. Bxe4 Rg4 23. Hfe1 Dh2+ 24. Kf1 Re6 25. Be3 Rd4 26. Bxd4 Bxd4 27. He2 Hd8 28. Bf3

Staðan kom upp á þriðjudagsmóti chess.com sem lauk fyrir skömmu. Roman Yanchenko frá Rússlandi hafði svart gegn enska alþjóðlega meistaranum Richard Pert . 28. ... Bxf2! 29. Hxf2 Re3+ 30. Ke2 Dxf2+! 31. Kxf2 Rxc2 32. Hb6 Hd2+ 33. Kg1 Rd4 svartur er núna tveim peðum yfir og með gjörunnið tafl. 34. Bxc6 Rxc6 35. Hxc6 Hxa2 36. c5 Hc2 37. g4 h6 38. Kf1 Kg7 39. Ke1 a5 40. Kd1 Hc4 og svartur innbyrti vinninginn nokkru síðar. Úrslitakeppni EM í nethraðskák hefst í dag á skákþjóninum tornelo.com.