Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. 0-0 Rd7 8. Rbd2 e5 9. a3 b5 10. b4 a5 11. bxc5 Rxc5 12. Rb3 Re6 13. Be3 a4 14. Rc1 0-0 15. Dd2 f5 16. Bh6 Bxh6 17. Dxh6 Rf4 18.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. 0-0 Rd7 8. Rbd2 e5 9. a3 b5 10. b4 a5 11. bxc5 Rxc5 12. Rb3 Re6 13. Be3 a4 14. Rc1 0-0 15. Dd2 f5 16. Bh6 Bxh6 17. Dxh6 Rf4 18. Rxe5

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem fór fram fyrir skömmu í spænska strandbænum Sitges. Franski alþjóðlegi meistarinn Marc Andria Maurizzi (2.445) hafði svart gegn heimamanninum Joel Bolanos Perez (2.058) . 18.... fxe4! 19. dxe4 Dd2! 20. Rf3?? hvítur hefði átt undir högg að sækja eftir 20. Kh2 Dxc2 en hefði þó haldið drottningunni, ólíkt því sem gerðist í skákinni. 20.... Re2+! 21. Rxe2 Dxh6 og hvítur gafst upp enda drottningu undir. Marc Andria fæddist árið 2007 og tefldi á öðru borði fyrir franska landsliðið í opnum flokki þegar það mætti því íslenska á EM landsliða haustið 2019 í Batumi í Georgíu.