<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Db6 4. Rc3 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. e4 a6 7. a4 d6 8. Rf3 g6 9. Be2 Bg7 10. 0-0 0-0 11. Rd2 Rd7 12. Kh1 h5 13. Rc4 Hb8 14. a5 Dh4 15. f4 Bxc3 16. bxc3 Rf6 17. Dd3 Bg4 18. Bxg4 Rxg4 19. Dg3 Dxg3 20. hxg3 Kg7 21. Hab1 Hh8 22. Hf3 h4...

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Db6 4. Rc3 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. e4 a6 7. a4 d6 8. Rf3 g6 9. Be2 Bg7 10. 0-0 0-0 11. Rd2 Rd7 12. Kh1 h5 13. Rc4 Hb8 14. a5 Dh4 15. f4 Bxc3 16. bxc3 Rf6 17. Dd3 Bg4 18. Bxg4 Rxg4 19. Dg3 Dxg3 20. hxg3 Kg7 21. Hab1 Hh8 22. Hf3 h4 23. gxh4 Hxh4+ 24. Kg1 Hbh8 25. Hh3 Hxh3 26. gxh3 Hxh3 27. Hb3 Hf3 28. e5 dxe5 29. fxe5 Hf4 30. d6 exd6 31. exd6 Kf6 32. Rb6 Ke6

Staðan kom upp í undankeppni Íslandsmótsins í atskák en mótið var haldið á netinu annan í jólum 2020 á skákþjóninum tornelo.com. Snorri Þór Sigurðsson hafði hvítt gegn Guðmundi Gíslasyni . 33. d7! Ke7 34. Rd5+ og svartur gafst upp enda hrókurinn á f4 að falla í valinn. Fjórða umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram sl. sunnudag en næsta umferð fer fram annað kvöld. Vænta má þess að keppnin verði áfram spennandi, sjá nánar á skak.is.