Oft hefur maður sést þurrka sér um augun út af gömlum orðasamböndum sem virðast á förum. Ætli maður hendi ekki í einn harmagrát enn. Hvert pút og plagg : allt saman; hver ögn; hvert tangur og tetur, mun að vísu bara 20. aldar gripur, en sama er.
Oft hefur maður sést þurrka sér um augun út af gömlum orðasamböndum sem virðast á förum. Ætli maður hendi ekki í einn harmagrát enn. Hvert pút og plagg : allt saman; hver ögn; hvert tangur og tetur, mun að vísu bara 20. aldar gripur, en sama er. „Bankinn hirti allt af mér, hvert pút og plagg.“