— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Frá og með mánudegi verður slakað á sóttvarnareglum í samfélaginu og munu nýjar reglur gilda í þrjár vikur.

Frá og með mánudegi verður slakað á sóttvarnareglum í samfélaginu og munu nýjar reglur gilda í þrjár vikur. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra virtust í skýjunum með boðaðar tilslakanir þegar þau komu af ríkisstjórnarfundi í gær. Nýjar reglur heimila að krár og skemmtistaðir verði opnaðir að nýju og eru fjöldatakmörk rýmkuð í vissum aðstæðum. 4