— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Á Hamarskotsklöppum er bronsstyttan Landnemarnir, listamaðurinn Jónas S. Jakobsson gerði árið 1956. Hún sýnir landnema Eyjafjarðar, karl og konu, sem bjuggu raunar suður á Kristnesi.
Á Hamarskotsklöppum er bronsstyttan Landnemarnir, listamaðurinn Jónas S. Jakobsson gerði árið 1956. Hún sýnir landnema Eyjafjarðar, karl og konu, sem bjuggu raunar suður á Kristnesi. Ærið tilkall er þó til þeirra gert á Akureyri, þar sem götur í bænum eru nefndar eftir þessum skötuhjúum. Hvað hétu landnemar þessir?