Staðfest var í gær að 26 manns hefðu látist í flóði í Uttarakhand-héraði Indlands á sunnudagsmorgun, en talið er að það hafi orsakast af jökulbroti. Leiddi það til risaflóðs sem eyðilagði brýr, vegi og lenti á tveimur vatnsaflsvirkjunum.
Staðfest var í gær að 26 manns hefðu látist í flóði í Uttarakhand-héraði Indlands á sunnudagsmorgun, en talið er að það hafi orsakast af jökulbroti. Leiddi það til risaflóðs sem eyðilagði brýr, vegi og lenti á tveimur vatnsaflsvirkjunum.
Eftirlifendur horfa hér á rústir stíflu, sem brast í flóðinu. Flestir þeirra 171 manns sem enn er saknað eftir flóðið unnu við virkjanirnar tvær.
Sinntu um þúsund manns leitarstörfum í gær.