1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rf3 h6 8. g3 Be7 9. Bg2 Rc6 10. 0-0 0-0 11. He1 Hb8 12. b3 b5 13. axb5 axb5 14. Rd5 Bg4 15. Bb2 Rxd5 16. exd5 Rd4 17. Bxd4 exd4 18. Dd3 Bxf3 19. Bxf3 He8 20. Ha6 Bf8 21. Hf1 Df6 22. h4 g6 23. h5 He5 24. hxg6 fxg6 25. Be4 h5 26. Dxd4 Df7
Staðan kom upp í undanrásum Operu-ofurmótsins í atskák sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum chess.24.com. Hollenski stórmeistarinn Anish Giri hafði hvítt gegn rússneskum kollega sínum Ian Nepomniachtchi . 27. Bxg6! Dxd5 hvítur hefði einnig unnið eftir 27.... Dxg6 28. Dxe5! dxe5 29. Hxg6+. 28. Dxd5+ Hxd5 29. Ha7 hvíta staðan er núna unnin enda peði yfir og með virkari menn. 29.... Hg5 30. Bh7+ Kh8 31. Bd3 Bg7 32. Kg2 Kg8 33. f4! Hc5 34. He1 h4 35. g4 Hf8 36. Hee7 Bd4 37. Had7 og svartur gafst upp.