Flytjendurnir Tónleikar Evu Þyri Hilmarsdóttur og Bjarkar Níelsdóttur í Norðurljósasalnum voru vel sóttir.
Flytjendurnir Tónleikar Evu Þyri Hilmarsdóttur og Bjarkar Níelsdóttur í Norðurljósasalnum voru vel sóttir. — Morgunblaðið/Árni Sæberg
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Tónlistarkonurnar Björk Níelsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari komu fram á hádegistónleikum á vegum Íslensku óperunnar, svokallaðri Kúnstpásu, í Hörpu í hádeginu í gær.

Tónlistarkonurnar Björk Níelsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari komu fram á hádegistónleikum á vegum Íslensku óperunnar, svokallaðri Kúnstpásu, í Hörpu í hádeginu í gær. Þær fluttu fjölbreytileg sönglög eftir Mozart, Satie, Weill, Piazzolla

og fleiri.