Svíþjóð 8-liða úrslit, þriðji leikur: Malmö – Kristianstad 29:27 • Teitur Örn Einarsson eitt mark fyrir Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson sat allan tímann á bekknum. *Staðan er 2:1 Kristianstad í vil.

Svíþjóð

8-liða úrslit, þriðji leikur:

Malmö – Kristianstad 29:27

• Teitur Örn Einarsson eitt mark fyrir Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson sat allan tímann á bekknum.

*Staðan er 2:1 Kristianstad í vil.

Danmörk

Tvis Holstebro – Kolding 30:24

• Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk fyrir Tvis Holstebro.

• Ágúst Elí Björgvinsson varði 8 skot í marki Kolding og skoraði eitt mark.

Staða efstu liða:

Aalborg 39, GOG 39, Tvis Holstebro 38, Bjerringbro/Silkeborg 31, SönderjyskE 29, Skanderborg 26, Skjern 25, Kolding 23.

Frakkland

B-deild:

Valence – Nice 31:29

• Grétar Ari Guðjónsson varði 14 skot í marki Nice.

Sélestat – Nancy 31:32

• Elvar Ásgeirsson skoraði 7 mörk fyrir Nancy.

Staða efstu liða:

Nancy 28, Pontault 28, Saran 26, Cherbourg 26, Dijon 22, Massy Essonne 20, Nice 18, Sélestat 16, Valence 15.