— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mætir á blaðamannafund, sem haldinn var í gær í tengslum við morðið í Rauðagerði 13. febrúar.

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mætir á blaðamannafund, sem haldinn var í gær í tengslum við morðið í Rauðagerði 13. febrúar. Játning í málinu liggur fyrir og er hún tekin gild, þar sem hún kemur heim og saman við gögn og kenningar lögreglu. Morðvopnið fann lögregla í sjó úti fyrir Reykjavík. Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn segir málið hafa tekið á starfsfólk sitt. 4