Játvarður prins, yngsti sonur Elísabetar 2.
Játvarður prins, yngsti sonur Elísabetar 2. Bretadrottningar, Soffía eiginkona hans og lafði Lovísa, dóttir þeirra, virða hér fyrir sér blóm og kransa sem breskur almenningur hefur lagt fyrir framan kapellu heilags Georgs við Windsor-kastala, en útför Filippusar drottningarmanns fer þar fram í dag. Athöfnin verður látlaus og lágstemmd að beiðni Filippusar, auk þess sem heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn. 21