Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. c3 d5 6. e3 c5 7. Bd3 b6 8. 0-0 Bb7 9. Db1 Rbd7 10. a4 He8 11. b4 c4 12. Bc2 Rh5 13. He1 Dc7 14. g4 Rhf6 15. Bf4 e5 16. dxe5 Rxg4 17. e6 Rde5 18. h3 Rxf3+ 19. Rxf3 Re5 20. exf7+ Dxf7 21. Rxe5 Bxe5 22.

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. c3 d5 6. e3 c5 7. Bd3 b6 8. 0-0 Bb7 9. Db1 Rbd7 10. a4 He8 11. b4 c4 12. Bc2 Rh5 13. He1 Dc7 14. g4 Rhf6 15. Bf4 e5 16. dxe5 Rxg4 17. e6 Rde5 18. h3 Rxf3+ 19. Rxf3 Re5 20. exf7+ Dxf7 21. Rxe5 Bxe5 22. Bxe5 Hxe5 23. Dd1 Hg5+ 24. Kf1

Staðan kom upp í úrslitakeppni Evrópumóts taflfélaga sem fram fór á skákþjóninum tornelo.com fyrir skömmu. Pólski stórmeistarinn Jacek Tomczak hafði svart gegn rússneska alþjóðlega meistaranum Azat Sharafiev . 24. ... d4! snjöll peðsfórn sem splundrar hvítu stöðunni. 25. Dxd4 Bg2+! 26. Ke2 Df3+ 27. Kd2 Hd5 28. Dxd5+ Dxd5+ 29. Kc1 Be4 30. Hd1 Df5 og hvítur gafst upp. EM í B-flokki áhugamanna í skák, skákmenn á bilinu 1.401-1.700 skákstig, hefst í dag á skákþjóninum tornelo.com. Nánari upplýsingar um skákviðburði á netinu má finna á skak.is.