<strong>Svartur á leik</strong>
Svartur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Rg6 7. Be2 Be7 8. Be3 0-0 9. c4 Rxd4 10. Dxd4 b6 11. Rc3 Bb7 12. Hfd1 Bc6 13. Dd2 f5 14. exf5 Rh4 15. f3 Hxf5 16. Re4 De8 17. Rg3 He5 18. Bf4 Bc5+ 19. Kh1 Hxe2 20. Dxe2 Rxf3 21. Re4 Rh4 22.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Rg6 7. Be2 Be7 8. Be3 0-0 9. c4 Rxd4 10. Dxd4 b6 11. Rc3 Bb7 12. Hfd1 Bc6 13. Dd2 f5 14. exf5 Rh4 15. f3 Hxf5 16. Re4 De8 17. Rg3 He5 18. Bf4 Bc5+ 19. Kh1 Hxe2 20. Dxe2 Rxf3 21. Re4 Rh4 22. Dg4 Be7 23. Bg3 h5 24. De2 Rf5 25. Be5

Staðan kom upp á íranska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Teheran. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Parham Maghsoodloo (2676) , hafði svart gegn kollega sínum Pouria Darini (2432) . 25... Dg6! 26. Rg3 Rh4 27. Kg1 Hf8! 28. Bd6 Bxd6 29. Hxd6 Rxg2 30. Dd3 og hvítur gafst upp um leið enda taflið gjörtapað eftir 30Rf4 þar eð 31. Dxg6 yrði svarað með 31Rh3 mát. Skákþing Íslands, landsliðsflokkur, stendur yfir þessa dagana í Kópavogi. Nánari upplýsingar um mótið sem og aðra skákviðburði má finna á skak.is.