<strong>Hvítur á leik</strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Rge2 cxd4 6. exd4 d5 7. c5 Re4 8. Bd2 Bxc3 9. Rxc3 Rc6 10. Rxe4 dxe4 11. Dg4 0-0 12. Dxe4 Dxd4 13. Bd3 Dxe4+ 14. Bxe4 e5 15. b4 a6 16. 0-0-0 Be6 17. Kb2 f5 18. Bb1 Hfd8 19. Bc3 Kf7 20. a4 g6 21. f3 Hd5 22.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Rge2 cxd4 6. exd4 d5 7. c5 Re4 8. Bd2 Bxc3 9. Rxc3 Rc6 10. Rxe4 dxe4 11. Dg4 0-0 12. Dxe4 Dxd4 13. Bd3 Dxe4+ 14. Bxe4 e5 15. b4 a6 16. 0-0-0 Be6 17. Kb2 f5 18. Bb1 Hfd8 19. Bc3 Kf7 20. a4 g6 21. f3 Hd5 22. Hxd5 Bxd5 23. Hd1 Be6 24. Hd6 Ke7 25. Bd3 Ha7 26. b5 axb5 27. axb5 Rd4 28. Bb4 Ha2+ 29. Kc3 Kf7 30. f4 Re2+ 31. Bxe2 Hxe2 32. Hb6 Bd5 33. fxe5 Bxg2 34. Hf6+ Kg8 35. e6 Bd5

Staðan kom upp á íranska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Teheran. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Parham Maghsoodloo (2.676) , hafði hvítt gegn kollega sínum Ehsan Ghaem Maghami (2.561) . 36. c6! bxc6 37. b6! og svartur gafst upp enda ræður hann ekki við frípeð svarts. Fyrirhugað er að keppni í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, ljúki næstkomandi föstudag, sjá nánar á skak.is.