Þjóðverjar gátu á föstudag farið á stjá í fyrsta skiptið í marga mánuði. Þá voru m.a. sundlaugar, barir og veitingastaðir opnuð aftur, eftir að afléttingar tóku gildi víðs vegar í landinu vegna lítils fjölda smita og aukinnar bólusetningar.
Þjóðverjar gátu á föstudag farið á stjá í fyrsta skiptið í marga mánuði. Þá voru m.a. sundlaugar, barir og veitingastaðir opnuð aftur, eftir að afléttingar tóku gildi víðs vegar í landinu vegna lítils fjölda smita og aukinnar bólusetningar. Samkomutakmarkanir og lokanir hafa verið í Þýskalandi frá því í nóvember í tilraun til að minnka útbreiðslu kórónuveirunnar. Því mátti sjá ánægða Þjóðverja að spóka sig um í gær.