— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Torfkirkja þessi vekur athygli margra, enda falleg að sjá. Var reist árið 1834 og er enn í notkun, enda vel viðhaldið og torfið endurnýjað reglulega. Ýmsir gamlir munir eru í kirkjunni, sumir úr eldri kirkjum á staðnum.
Torfkirkja þessi vekur athygli margra, enda falleg að sjá. Var reist árið 1834 og er enn í notkun, enda vel viðhaldið og torfið endurnýjað reglulega. Ýmsir gamlir munir eru í kirkjunni, sumir úr eldri kirkjum á staðnum. Kirkjan hefur verið hluti af húsasafni Þjóðminjasafns Íslands frá 1936 og er hvar?