1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 0-0 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 b5 10. Bd3 Bb7 11. Rg5 h6 12. Rge4 Be7 13. Rxf6+ Rxf6 14. Bd2 Hc8 15. Re4 Rxe4 16. Bxe4 b4 17. a3 a5 18. axb4 axb4 19. Ha4 Db6 20. Hfa1 Hc7 21. Ha5 c5 22. dxc5 Hxc5 23. Hxc5 Bxe4 24. Dxe4 Dxc5 25. g3 Dd6 26. Be1 g6 27. Dc4 h5 28. Ha7 Hd8 29. Kg2 Hb8 30. b3 Bf6 31. f3 Db6 32. Dc7 Dxc7 33. Hxc7 Kf8 34. Hc4 Be7 35. f4 Ke8 36. Kf3 Kd7 37. h3 f5 38. e4 Hb5 39. Ke3 g5 40. fxg5 Bxg5+ 41. Kd3 Be7 42. Bd2 Bd6 43. Bf4 e5 44. Bd2 f4 45. gxf4 exf4 46. Ke2 Hg5
Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands sem fram fór í Kópavogi. Helgi Áss Grétarsson (2.437) hafði hvítt gegn Guðmundi Kjartanssyni (2.503) . 47. Hd4! hvítur hótar núna mörgu í einu, t.d. að svara 47.... Kc6 með 48. Hxd6+. 47.... f3+ 48. Kf1 og svartur gafst upp.