Á sýningu Ein mynda Stridsbergs.
Á sýningu Ein mynda Stridsbergs.
Á mörkum sviðsmynda og náttúru nefnist sýning á ljósmyndum Svíans Peters Stridsbergs sem opnuð var í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á fimmtudaginn, 3. júní.
Á mörkum sviðsmynda og náttúru nefnist sýning á ljósmyndum Svíans Peters Stridsbergs sem opnuð var í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á fimmtudaginn, 3. júní. „Í listsköpun minni kanna ég mörk ljósmyndunar með því að útiloka brotakenndar hugmyndir um skynjun mannsins á tímanum í samhengi við tilvist hans. Sögusviðið er eins konar fjarvíddarteikning sem ég skapaði utan um raunsannar sviðsmyndir sem birtast í tilbúnu umhverfi; úr verður skynvilla,“ segir Stridsberg um verk sín.