Berskjaldareglan Verk eftir Gabríelu Friðriksdóttur á samsýningunni í Mutt.
Berskjaldareglan Verk eftir Gabríelu Friðriksdóttur á samsýningunni í Mutt.
Sýningin Sumar 2021 verður opnuð á morgun, sunnudag, kl. 14 í galleríinu Mutt að Laugavegi 48. Er það samsýning 21 samtímalistamanns og verkin unnin í ýmsa miðla. Listamennirnir eru Almar S.

Sýningin Sumar 2021 verður opnuð á morgun, sunnudag, kl. 14 í galleríinu Mutt að Laugavegi 48. Er það samsýning 21 samtímalistamanns og verkin unnin í ýmsa miðla.

Listamennirnir eru Almar S. Atlason, Elín Rafnsdóttir, Francisco Cuellar, Freyja Eilíf, Gabríela Friðriksdóttir, Hjálmar Guðmundsson, Hlynur Helgason, Hulda Vilhjálmsdóttir, Jón Sæmundur, Jóna Þorvaldsdóttir, Júlíanna Ósk Hafberg, Leifur Ýmir Eyjólfsson, Logi Leó Gunnarsson, Ólöf Björg Björnsdóttir, Páll Stefánsson, Shu Yi, Sigga Björg, Sigurður Sævar Magnúsarson, Spessi, Víðir Mýrmann Þrastarson og Þorvaldur Jónsson.