— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Eyjan er inni í miðjum Blönduósbæ og er skrautfjöður hans, umlukin jökulánni Blöndu, en göngubrú liggur út í eyna sem er fólkvangur. Þarna ber mikið á trjágróðri og lynggróðri. Birki og stafafura er áberandi en ýmsar aðrar trjátegundir þrífast ágætlega.
Eyjan er inni í miðjum Blönduósbæ og er skrautfjöður hans, umlukin jökulánni Blöndu, en göngubrú liggur út í eyna sem er fólkvangur. Þarna ber mikið á trjágróðri og lynggróðri. Birki og stafafura er áberandi en ýmsar aðrar trjátegundir þrífast ágætlega. Fuglalíf er mikið og gæsin á griðland þar ásamt öðrum fuglum. Hvað heitir eyjan?