<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rf3 d6 6. Be2 e5 7. d5 a5 8. Bg5 h6 9. Be3 Rg4 10. Bc1 f5 11. exf5 gxf5 12. g3 e4 13. Rh4 Re5 14. 0-0 Ra6 15. Be3 Rc5 16. Dd2 Kh7 17. f4 Rg6 18. Rxg6 Kxg6 19. Hae1 Bd7 20. Kh1 Kh7 21. Hg1 Df6 22. Rd1 a4 23.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rf3 d6 6. Be2 e5 7. d5 a5 8. Bg5 h6 9. Be3 Rg4 10. Bc1 f5 11. exf5 gxf5 12. g3 e4 13. Rh4 Re5 14. 0-0 Ra6 15. Be3 Rc5 16. Dd2 Kh7 17. f4 Rg6 18. Rxg6 Kxg6 19. Hae1 Bd7 20. Kh1 Kh7 21. Hg1 Df6 22. Rd1 a4 23. g4 fxg4 24. Bxg4 Bxg4 25. Hxg4 Rd3 26. Heg1 Hf7 27. Rc3 De7 28. Dg2 He8 29. a3 Rc5 30. Dh3 Dd7 31. Dh5 Df5

Staðan kom upp á titilhafamóti einn þriðjudag í júlí 2020. Indverski alþjóðlegi meistarinn GB Harshavardhan hafði hvítt gegn rússneska stórmeistaranum Aleksandr Shimanov . 32. Hxg7+! og svartur gafst upp. Pallamót Taflfélags Vestmannaeyja hefst kl. 11.45 í dag. Reiknað er með að þessu atskákmóti ljúki kl. 16.30 en samtals verða tefldar sjö umferðir. Margir sterkir skákmenn eru skráðir til leiks en nálgast má nánari upplýsingar um mótið á skak.is.