Sveinn Eyjólfur Tryggvason
Sveinn Eyjólfur Tryggvason
Maðurinn sem lést í slysi sl. sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972, til heimilis í Sigtúni á Patreksfirði. Sveinn Eyjólfur lætur eftir sig eiginkonu og sjö börn.

Maðurinn sem lést í slysi sl. sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972, til heimilis í Sigtúni á Patreksfirði. Sveinn Eyjólfur lætur eftir sig eiginkonu og sjö börn.

Fram kemur í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum að rannsókn á tildrögum slyssins miði vel.

Vinir Sveins Eyjólfs og eiginkonu hans, Margrétar Brynjólfsdóttur, efna til söfnunar til að styðja fjölskylduna á þessum erfiðu tímum.

Reikningur söfnunarinnar er á nafni Margrétar, nr. 0123-15-030020, kt. 190670-5039.