Óvænt Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir.
Óvænt Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir. — Ljósmynd/GSÍ
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, átján ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er komin í úrslitaleikinn á Opna breska áhugamannamótinu í Skotlandi eftir óvænta sigurgöngu í útsláttarkeppni mótsins síðustu tvo daga.
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, átján ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er komin í úrslitaleikinn á Opna breska áhugamannamótinu í Skotlandi eftir óvænta sigurgöngu í útsláttarkeppni mótsins síðustu tvo daga. Hún mætir Louise Duncan frá Skotlandi í 36 holu úrslitaleik mótsins í dag en sigurvegarinn hlýtur m.a. keppnisrétt á fjórum af stærstu atvinnumótum heims í kvennaflokki. 44