FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands er haldið á Þórsvellinum á Akureyri um helgina og flest besta frjálsíþróttafólk landsins mætir þar til leiks. Keppni hefst kl. 11 í dag og síðasta grein er á dagskrá kl. 16.10. Á morgun er keppt frá kl.

FRJÁLSÍÞRÓTTIR

Meistaramót Íslands er haldið á Þórsvellinum á Akureyri um helgina og flest besta frjálsíþróttafólk landsins mætir þar til leiks. Keppni hefst kl. 11 í dag og síðasta grein er á dagskrá kl. 16.10. Á morgun er keppt frá kl. 10 og síðasta grein hefst kl. 14.30.

KÖRFUKNATTLEIKUR

Undanúrslit karla, oddaleikur:

IG-höllin: Þór Þ. – Stjarnan L20.15

KNATTSPYRNA

Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin:

Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir L14

Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH L17

Samsung-völlur: Stjarnan – Valur L17

1. deild karla, Lengjudeildin:

Olísvöllur: Vestri – Afturelding L13

2. deild karla:

Akraneshöll: Kári – Fjarðabyggð L14

Vodafonev.: Völsungur – Leiknir F L14

3. deild karla:

Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍH L14

Nesfiskvöllur: Víðir – Höttur/Huginn L14

Sindravellir: Sindri – Ægir L14

Týsvöllur: KFS – Augnablik S14

1. deild kvenna, Lengjudeildin:

Víkingsvöllur: Víkingur R. – KR S13

2. deild kvenna:

KR-völlur: KM – Sindri L13

Vopnafjörður: Einherji – Hamrarnir L14

OnePlus-völlur: Álftanes – Fjölnir L14