— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Eyjan er úti fyrir mynni Fáskrúðsfjarðar og sést víða að af Austfjörðum. Er einnig svipsterkur útvörður þegar siglt er milli Íslands og Færeyja með ferjunni Norrænu.
Eyjan er úti fyrir mynni Fáskrúðsfjarðar og sést víða að af Austfjörðum. Er einnig svipsterkur útvörður þegar siglt er milli Íslands og Færeyja með ferjunni Norrænu. Hæsti punktur eyjunnar er 161 metri en hún er annars fjölsetin af fugli; svo sem langvíu, súlu og lunda. Hvað heitir eyjan?