<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. e3 Bxc3 6. bxc3 d6 7. d3 f5 8. h4 Rf6 9. h5 Rxh5 10. Hxh5 gxh5 11. Dxh5+ Kd7 12. Dxf5+ Kc7 13. Dh5 Re5 14. De2 Dg8 15. Hb1 Hb8 16. e4 Bg4 17. De3 h5 18. f4 Rd7 19. Rf3 b5 20. cxb5 Dxa2 21. Rd2 Dc2 22.

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. e3 Bxc3 6. bxc3 d6 7. d3 f5 8. h4 Rf6 9. h5 Rxh5 10. Hxh5 gxh5 11. Dxh5+ Kd7 12. Dxf5+ Kc7 13. Dh5 Re5 14. De2 Dg8 15. Hb1 Hb8 16. e4 Bg4 17. De3 h5 18. f4 Rd7 19. Rf3 b5 20. cxb5 Dxa2 21. Rd2 Dc2 22. c4

Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem fór fram í Pétursborg í Rússlandi í lok ágúst 2018. Alexei Federov (2.579) , stórmeistari frá Hvíta-Rússlandi, hafði svart gegn rússneskum kollega sínum, Aleksandr Rakhmanov (2.721) . 22.... Re5! snjöll riddarafórn. 23. fxe5 Dd1+ 24. Kf2 Hbf8+ 25. Rf3 Hxf3+! 26. Bxf3 Hf8 hvíta staðan er nú töpuð enda leppar svartur báða biskupana hans ásamt því að hóta Hf8-xf3+. 27. exd6+ exd6 28. Dxc5+ dxc5 29. Bf4+ Hxf4! 30. Hxd1 Hxf3+ 31. Kg2 Hxg3+! 32. Kxg3 Bxd1 og hvítur gafst upp. Brimmótið heldur áfram í dag og klárast á morgun, sjá skak.is.