Meistaradeild karla Undanúrslit: Barcelona – Nantes 31:26 • Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Barcelona. París SG – Aalborg 33:35 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg.

Meistaradeild karla

Undanúrslit:

Barcelona – Nantes 31:26

• Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Barcelona.

París SG – Aalborg 33:35

• Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg.

Úrslitaleikur:

Barcelona – Aalborg 36:23

• Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Barcelona.

Leikur um bronsverðlaun:

París SG – Nantes 31:28

Þýskaland

RN Löwen – Melsungen 31:22

• Ýmir Örn Gíslason skoraði 1 mark fyrir Löwen.

• Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki fyrir Melsungen. Guðmundur Þ. Guðmundsson er þjálfari liðsins.

Göppingen – Magdeburg 21:29

• Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki fyrir Göppingen. Janus Daði Smárason er frá vegna meiðsla.

• Ómar Ingi Magnússon skoraði 4 mörk fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Kristjánsson er frá keppni.

Coburg – Lemgo 23:27

• Bjarki Már Elísson skoraði 6 mörk fyrir Lemgo.

B-deild:

Aue – Gummersbach 29:26

• Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 3 mörk fyrir Aue. Sveinbjörn Pétursson varði 14 skot í marki liðsins. Rúnar Sigtryggsson þjálfar Aue.

• Elliði Snær Viðarsson skoraði 2 mörk fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar liðið.

Bietigheim – Eisenach 32:35

• Aron Rafn Eðvarðsson varði 5 skot í marki Bietigheim.